Nýr veitingastaður á Skólavörðustíg

Ostabúðin restaurant er ein viðbótin í flóru veitingastaða í 101 Reykjavík, en hann er staðsettur við hliðina á Ostabúðinni við Skólavörðustíg 8 og eigandi beggja staða er Jóhann Jónsson matreiðslumaður. Ostabúðin restaurant tekur 50 manns í sæti og eru framkvæmdir í fullum gangi. Opnum veitingahús inni í sælkeraversluninni okkar og verður búðin opin samhliða til … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður á Skólavörðustíg