Nýr veitingaaðili tekur við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi

Nýr veitingaaðili mun taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í byrjun nóvember. Sjá einnig: 1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi Nýi staðurinn heitir Eyrin Restaurant og mun leggja áherslu á létta rétti í smáréttastíl; rétti sem hægt er að deila yfir góðum drykkjum. Einnig verður boðið upp á bröns um helgar. … Halda áfram að lesa: Nýr veitingaaðili tekur við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi