Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík

Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009. Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti. Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við … Halda áfram að lesa: Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík