Nýr Kore staður í Kringlunni

Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg.  Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir eru Fjárhúsið, Halab Kebab, Jömm og Tokyo Sushi.  Kringlutorg er staðsett uppi á 3. hæð hjá Stjörnutorgi, á svæðinu þar sem Kaffi Klassík var í. „Það er óhætt að … Halda áfram að lesa: Nýr Kore staður í Kringlunni