Starfsmannavelta
Nostra við Laugaveg 59 lokar

Nostra var metnaðarfullt veitingahús, en staðurinn opnaði um sumarið 2017
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð.
Það var mbl.is sem greindi fyrst frá.
Nostra hefur frá opnun getið sér gott orð fyrir góðan mat og háleit markmið en upphaflega planið var að fá fyrstu íslensku Michelin stjörnuna. Nostra er nú á lista Michelin yfir staði sem þeir mæla með hér á landi og er því ljóst að matarsenan hér á landi verður fátækari við brotthvarf þeirra.
Sjá fleiri fréttir um Nostra hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





