Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið – Grænmetisréttir – eldað úr öllu

Birting:

þann

Grænmeti - Grænmetisréttur - Rósinkál - Rauðlaukur

Matreiðslumenn, nemar í matreiðslu, matráðar, matsveinar

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu hráefnis, frumleika og sköpunarkraft. Áhersla er lögð á vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Fjallað er um samsetningu réttanna og tækifæri til þess að auka fjölbreytni í matseld. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku um umræðum um tækifæri til þess að skapa aukin verðmæti úr hráefni. Sýnikennsla og smakk.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
19.02.2020 mið. 16:00 20:00 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

 

Mynd: úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið