Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið: Dessertkökur

Birting:

þann

Dessertkökugerð - Brúðkaup

Bakarar og kökugerðarmenn

Markmið námskeiðsins er að þjálfa dessertkökugerð frá grunni. Á námskeiðinu er lögð áhersla á glaze og spreyjaðar kökur með súkkulaði.

Þátttakendur vinna mismunandi tegundir af botnum, moussum og kremum. Þeir útbúa  ávaxtagel sem innlegg í kökurnar og eins til að sprauta þær. Unnið er með makkarónur, marens og vatnsdeig. Þátttakendur tempra súkkulaði og útbúa mismunandi súkkkulaðiskraut fyrir ólíkar tegundir af kökum. Þátttakendur fá þjálfun í því að þróa eigin kökur.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
12.10.2019 lau. 09:17 17:17 Stórhöfði 27, Reykjavík
13.10.2019 sun. 09:16 16:16 Hótel- og matvælaskólinn

 

Mynd;: úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið