Vertu memm

Keppni

Myndir frá móttöku Íslenska Kokkalandsliðsins

Birting:

þann

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið

Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara upp á móttöku fyrir velunnara liðsins og fjölskyldur.

Móttakan fór fram í húsi Matvís við Stórhöfða 31 í Reykjavík.

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson hélt ávarp.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnvega- og nýsköpunarráðherra ávarpaði gesti og að lokum hélt Björn Bragi Bragason forseti Klúbbs matreiðslumeistara ræðu.

Með fylgja myndir frá móttökunni.

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið

Myndir: Andreas Jacobsen

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið