Vertu memm

Bocuse d´Or

Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Birting:

þann

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.

Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Frakkland - Fiskréttur

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.

Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:

  • Þýskaland
  • Spánn
  • Tyrkland
  • Frakkland
  • Ítalía
  • Eistland
  • Noregur
  • Holland
  • Búlgaría

Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:

 

Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.

Myndir: bocusedor-europe.com

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið