Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Monkeys opnar formlega – Svona lítur staðurinn út – Myndir

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Monkeys

Monkeys opnaði formlega nú á dögunum, en staðurinn er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum í Reykjavík.

Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri, Snorri Sigfússon yfirmatreiðslumeistari og Martyn Lourenco yfirkokteilbarþjónn. Allir hafa þeir áratuga reynslu í því að skapa framúrskarandi upplifun gesta sinna.

Veitingastaðurinn Monkeys

Veitingastaðurinn Monkeys

Sjá einnig:

Veitingastaðurinn Monkeys opnar í sumar – Sjáðu myndirnar af réttunum

Matseðill

Staðurinn er smáréttastaður með mikið úrval framandi rétta sem eru undir áhrifum frá Perú og Japan.

Sjá matseðilinn hér.

Veitingastaðurinn Monkeys

Vínseðill

Mikil áhersla er á gott úrval léttvína í glasatali og þá sér í lagi freyðandi vín frá öllum heimshornum og búið er að para hið fullkomna glas með hverjum rétti ásamt frábærum kokteilum.

Myndir: facebook / Monkeys Reykjavík

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið