Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík

Miklar og metnaðarfullar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum, nýr bar sem hefur fengið heitið KEF bar.  Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og að auki er endurbættur veitingasalur með Bistro stemningu þar sem hægt er að slappa af, fá sé góðan bjór, hamborgara og fleira góðgæti og … Halda áfram að lesa: Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík