Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Matstöðin opnar á Höfðabakka

Birting:

þann

Matstöðin í Kópavogi

Brynjólfur Jósteinsson eigandi að sjálfsögðu á bak við hlaðborðið hress og kátur

Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu.

Hægt verður að borða á staðnum gómsætar kræsinar eða taka með heim, en boðið verður uppá úrval af heimilismat á viðráðanlegu verði nú sem endranær.

Matstöðin í Kópavogi

Ávallt hefur verið huggulega upp sett hlaðborðið bæði með heitum mat og köldum eftirréttum og verður örugglega engin breyting á nýju Matsöðinni á Höfðabakka.

Sjá einnig: Matstöðin opnar í Kópavogi | Lítill matsölustaður sem selur heimilis mat á hlægilegu verði

Opnunargleði Matstöðvarinnar á Höfðabakka verður í hádeginu á morgun mánudag 16. september, ísbúðin Valdís verður með ísbílinn á staðnum og sprelligestir mæta á svæðið.

Matgæðingar og aðrir svangir nærsveitamenn velkomnir!

Google kort

Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Matthías nam fræðin fyrir margt löngu, fór fljótlega að ganga um í bláum slopp og seldi fisk til kollega um nokkurra ára skeið. Starfar nú sem svokallaður skrifstofukokkur ásamt því að kenna námskeið í matreiðslu fyrir fróðleiksfúsa.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið