Matarhjallinn opnar bráðlega

Nú er unnið af því að opna nýjan veitingastað í Kópavogi. Veitingastaðurinn ber nafnið Matarhjallinn og stendur við Engihjalla 8. Við hjá Bako Ísberg hvetjum alla til að kynna sér þennan nýja stað sem mun opna nú á næstu dögum. Heimasíða staðarins má sjá hér.