Maika’i opnar á Hafnartorgi í Reykjavík

Veitingastaðurinn Maika’i stefnir á að opna núna í lok júní á Hafnartorgi í Reykjavík, en staðurinn hefur að undanförnum árum verið staðsettur á Mathöll Höfða hjá Sætum Snúðum. Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum … Halda áfram að lesa: Maika’i opnar á Hafnartorgi í Reykjavík