Markaðurinn
Lifandi humar frá Kanada 1x viku
Við hjá North Atlantic Fisksölu munum bjóða uppá humar frá Kanada lifandi á mánudögum í sumar.
Næsta sending er 18. júní mánudag og er enn hægt að fá úr henni. Framvegis þarf að panta með viku fyrirvara.
Stærðin: 450-500 gr per stykki.
Lágmarkspöntun er 1 kassi 30 stykki (15,5 kg ca.).
Við afhendum upp að dyrum á höfuðborgarsvæðinu og er það innifalið í verði.
Verðið er: 3.150 kr. kg. + vsk.
Pantanir eru gerðar í síma: 456-5505 eða á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni11 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars






