Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Lemon kynnti nýju sælkeraréttina með stæl

Birting:

þann

Eigendur Lemon - Jón Gunnar og Jón Arnar matreiðslumaður

Eigendur Lemon – Jón Gunnar og Jón Arnar matreiðslumaður

Það var margt um manninn þegar Lemon fagnaði haustinu með kynningu á nýjum sælkeraréttum á matseðli. Þar voru þrjár tegundir af bláberjadjús þar sem notuð eru ný aðalbláber frá Bjarna úr Svarfaðardal, einnig var gestum boðið upp á grænan djús sem er búinn til úr sér-innfluttum grænum eplum, spínati og engifer. Þá voru kynnt til sögunnar gómsæt baguette og panini með sérframleiddri Toscana skinku sem gestir voru sammála um að eru algjört lostæti, að því er fram kemur á Lífinu á visir.is.

Hægt er að skoða fleiri myndir á visir.is frá kynningunni með því að smella hér.

Lemon hefur opnað tvo staði á stuttum tíma, Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 4, en í myndskeiðinu hér má sjá hvernig Lemon Suðurlandsbraut varð til – og það á aðeins 60 sekúndum.

Mynd: Lífið á visir.is

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið