Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Le Bistro, nýr staður við Laugaveginn

Birting:

þann

Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr matseðill og er svo á Le bistro.

Þeir sem stjórna skútunni nú heita Arnór Bohic sem hefur starfað í veitingahúsa og þjónustu bransanum í nálægt 20 ár, og hefur Bs. gráðu í hospitality management frá Ecole Hotelire de Lausanna, Sviss, Alex Da Rocha sem að hefur verið í rúm 15 ár í faginu og útskrifaðist úr Hótelskólanum Val de Loire Frakklandi og var lærlingur Jean Guillemot „Sommelier“ í 3 ár.

Yfirmatreiðslumaður staðarins er Jean-Yann Hoareau kemur frá Paris og hefur starfað sem yfirkokkur á „Au François Felix“, „Vin et Marée Suffren og „Bistrot du 17eme- Groupe Dorr“.

Verður gaman að fylgjast með þeim í ölduróti veitingageirans í Reykjavík.

 

Mynd af Le Bistro og texti: Sverrir
Mynd af Alex og Arnór fengin af facebook síðu Le bistro

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið