Laundromat enduropnað

Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan orðstír – allt þar til veitingamaðurinn Friðrik Weishappel tilkynnti að viðræður um áframhaldandi starfsemi við Austurstræti 9 hefðu siglt í strand. Sjá einnig: Laundromat Cafe við Austurstræti 9 lokar … Halda áfram að lesa: Laundromat enduropnað