Vertu memm

Uppskriftir

Krækiberjasulta

Birting:

þann

KrækiberjasultaHráefni
2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
1 poki metalin (sultuhleypir – Þessi í gulu pokanum)

Aðferð
Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur.

Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur. Merjið allt vel saman með kartöflustappara á suðutíma og sigtið síðan eftir suðu.

Látið suðuna koma aftur upp og Melatin (Hleypiefnið) sett út í og soðið í 2-3 mínútur.

Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir.

Loka krúsinni volgri.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið