Vertu memm

Uppskriftir

Kókostoppar með súkkulaðibitum

Birting:

þann

Súkkulaði

Einnig er gott að grófsaxa súkkulaðið

25 g mjúkt smjör eða smjörlíki
1 dl strásykur
2 egg
50 g suðusúkkulaði, saxað
4 dl kókosmjöl
1/2 tsk vanillusykur

Aðferð:

Hrærið saman smjörlíki, strásykur og egg. Saxið súkkulaðið og bætið því í hræruna ásamt kókosmjöli og vanillusykri.

Sett á plötu (klædda bökunarpappír) með tveimur teskeiðum og myndaðir toppar.

Bakað við 200°c hita í 10 – 12 mín. eða þar til kökurnar hafa fengið lit og virka þurrar. Þessar kökur má frysta.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið