Keppni
Kokkalandsliðið á leið til Stuttgart
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19. febrúar árið 2020. Alls keppa 32 þjóðir.
Sjálf keppnin hefst 15. febrúar og Kokkalandsliðið keppir í Chef´s table kl. 19:00 á íslenskum tíma þann dag. Heita eldhúsið, eða 110 manna keyrslan, verður 17. febrúar næstkomandi og hefst maturinn kl. 18:00 á íslenskum tíma, en undirbúningur stendur yfir allan daginn.
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni með því að smella hér.
Heilmikill farangur fylgdi liðinu.
Kokkalandsliðið: Fleiri fréttir hér.
Myndir: facebook / Kokkalandsliðið
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið23 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









