Vertu memm

Frétt

Kjötsúpudagurinn í máli og myndum

Birting:

þann

Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg - 2017

Stefán Úlfarsson (með kokkahúfuna) hjá Þremur frökkum stóð vaktina eins og herforingi

Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 15. árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt.

Alls fóru um 1500 lítrar af súpu sem boðið var upp á níu stöðum á Skólavörðustígnum. Fjöldi skemmtiatriða var í boði um alla götuna og var ekki annað að sjá en að gestir höfðu gaman af.

Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg - 2017

Gústav Axel Gunnlaugsson eigandi Sjávargrillsins

Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg - 2017

Þorkell Andrésson eigandi ROK var á staðnum

Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg - 2017

Svavar Halldórsson taggar hér #IcelandicLamb.
Svavar er framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts og Icelandic lamb

 

Ólafur Sveinn er menntaður sem matreiðslumeistari og rekstrarfræðingur af matvælasviði frá Göteborg Universitet. Í dag starfar Ólafur hjá HSS í Reykjanesbæ og hefur skrifað lengi um veitingastaði ásamt ljósmyndun fyrir veitingastaði og hótel. Hægt er að hafa samband við Ólaf á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið