Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Karamelludagurinn

Birting:

þann

Karamella

Karamelludagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Það er krefjandi ferli að útbúa karamellu, en ferlið byrjar á því að hita sykurinn upp í 170 ° C, en við það brotnar sykurinn niður og breytist í þennan gyllta lit og bragð. Þetta er aðeins byrjunin á löngu ferli við að útbúa karamellu.

Karamelludagurinn felst í því að deila honum með vinum, fjölskyldu og vinnufélögum, t.d. útbúið litla öskjur af blönduðum karamellutegundum og gefa þær.

Sama hvernig þú kýst að fagna þessum karamelludegi, vertu viss um að dreifa gleðinni með því að bjóða þetta yndislega góðgæti til annarra.

Mælum með að gefa karamellupopp, en eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð.

Poppkorn með súkkulaði, kókosolíu og hnetum

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið