Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Jungle verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina – Einstakt PopUp

Birting:

þann

Jungle Cocktail Bar

Jungle Cocktail Bar

Jungle Cocktail Bar verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina, en þá verður glæsilegur Bombay Bramble Popup: Ljúffengir kokteilar og notaleg tónlist í skemmtilegri og þægilegri lounge-stemningu.

Að sjálfsögðu verður passað upp á almennar sóttvarnarreglur og tveggja metra reglan verður við lýði – en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að eiga góða stund á flottum Bombay Bramble Popup á Jungle Cocktail Bar um helgina.

Bombay Bramble

Bombay Bramble Popup um helgina á Jungle

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Í dag er Alþjóðadagur matreiðslumanna – #InternationalChefDay

Birting:

þann

Alþjóðadagur matreiðslumanna - International Chef Day

Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert.

Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir að matreiðslumeistarinn Bill Gallagher, sem þá var forseti WorldChefs yfir 100 kokkasamtaka, setti formlega af stað daginn „International Chef Day, en samtökin hafa það markmið að kynna menntun matreiðslumanna, keppni og sjálfbærni um matargerð ofl.

Þessi dagur beinist að því að fræða krakka um allan heim um mikilvægi þess að borða hollt, vekja athygli á störfum matreiðslumanna ofl.

Mynd: worldchefs.org

Lesa meira

Áhugavert

Taktu prófið! Hvað veist þú um matreiðslufagið? #3

Birting:

þann

Grillkokkur - Kokkahúfa

Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið?

Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.

Gangi ykkur vel.

Deildu niðurstöðunni

Share your score!
Tweet your score!

#1. Undirstöðu sósa fyrir tartarsósu er?

#2. Undirstöðu sósa fyrir mousselinesósu er?

#3. Hvað fær bavarois búðing til að stífna?

#4. Hvað fær créme caramel til að stífna?

#5. Sósa með spergli Pompadour er?#6. Chateaubriand er matreitt úr?

#7. Calvados vín er búið til úr?

#8. Sósan sem notuð er í eftirréttinn Belle Helene heitir?

Ljúka

Viltu fleiri spurningar?  Smelltu þá hér.

Mynd: úr safni

Lesa meira

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Almar Bakari á Hellu í framkvæmdum – Almar: „já, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar“

Birting:

þann

Almar Bakarí á Hellu

Almar Bakarí á Hellu

„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“

Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um framkvæmdirnar og bætir við;

„Ég trúi því að við verðum að horfa fram á veginn og vera tilbúinn þegar Covid kreppan verður búinn og þetta er besti tíminn til að framkvæma og betrum bæta.“

 

Fleiri fréttir um Almar Bakarí hér.

Myndir: facebook / Almar Bakarí

Lesa meira
  • Happy Hour – 50 þættir 10.10.2020
    Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég þá hugmynd að búa til hlaðvarp þar sem eg spjallaði við fólk úr veitingabransanum. Verandi málglaður maður með ástríðu fyrir því sem ég hef gert hálfa ævina þótti mér tilvalið að ná að sameina þessa tvo hluti og varð til hlaðvarpið Happy Hour með the Viceman. Ég hafði ekki […]
  • Jónas Heiðarr 05.10.2020
    Jónas Heiðarr | Hristarinn Happy Hour með The Viceman Bang bang! Jónas Heiðarr er barþjónn sem á síðustu árum hefur komið eins og stormsveipur inn í barsenu landsins. Hann sigraði World Class Diageo bartender of the year árið 2017 og varð barþjónn ársins á Íslandi að mati Bartenders Choice Awards árið 2019. Hann er skagamaður […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag