Vertu memm

Uppskriftir

Jólasinnepssíld

Birting:

þann

Jólasinnepssíld

Hráefni

1 pk Klädesholmen 5-minuterssild
1 dós sýrður rjómi
3 msk majónes
handfylli hakkað dill
1 msk hlynsíróp
1 1/2 msk Edmont Fallot dijon sinnep
salt og pipar eftir smekk.

Aðferðafræðin er ekki flókin. Hella af síldinni, skola undir köldu vatni. Skera í munnbitastóra bita. Hræra saman öllum hráefnum, smakka til með salti og pipar. Færa yfir í fallega krukku. Setja í ísskáp á meðan unnið er í næstu síldarréttum.

Jólasinnepssíld

Í uppskriftina er notað Klädesholmen 5-minuterssild og Edmont Fallot dijon sinnepið

Mynd og höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson, einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið