Vertu memm

Starfsmannavelta

Jói Fel í gjaldþrot

Birting:

þann

Kökukefli - Deig

Mynd: úr safni

Jóhannes Felixson betur þekktur undir nafninu Jói Fel

Jóhannes Felixson betur þekktur undir nafninu Jói Fel.
Mynd: facebook / Jói Fel Bakarí

Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verslunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ástæða gjaldþrotabeiðninnar var að ekki höfðu verið greidd iðgjöld af launum í rúmt ár, þótt félagið hefði dregið þau af launum starfsfólks.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar vinnur Jóhannes nú að því, ásamt öðrum fjárfestum, að setja fram tilboð til kaupa á eignum þrotabúsins, með það í huga að halda áfram bakarísrekstri, að því er fram kemur á stundin.is sem fjallar nánar um gjaldþrotið hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Starfsmannavelta

Le Bistro á Laugaveginum hættir rekstri

Birting:

þann

Le Bistro á Laugaveginum

Le Bistro á Laugaveginum.
Mynd: úr safni – Veitingageirinn.is

Veitingastaðurinn Le Bistro við Laugaveg 12 í Reykjavík hefur hætt rekstri.

Le Bistro var lítill ekta franskur bístró og vínbar sem bauð upp á klassískan og nútímalegan franskan mat ásamt miklu úrvali af víni og bjór.

Le Bistro á Laugaveginum

Le Bistro á Laugaveginum

Lesa meira

Starfsmannavelta

Bakarameistarinn kaupir þrotabú Jóa Fel

Birting:

þann

Brauð

Bakarameistarinn hefur keypt þrotabú Jóa Fel bakarís og hyggst opna aftur útibúin við Holtagarða og Spöngina, samkvæmt heimildum Viðskiptamoggans.

Þar segir jafnframt að ekki stendur til að nýta vörumerki Jóa Fel, sem mun því að öllum líkindum hverfa úr umferð.

Nánari umfjöllun um málið er hægt að lesa á mbl.is hér.

Mynd: úr safni

Lesa meira

Starfsmannavelta

Chuck Norris lokar tímabundið

Birting:

þann

Chuck Norris grill

Eigendur á veitingastaðnum Chuck Norris á Laugavegi 30 hafa ákveðið loka staðnum tímabundið, en staðurinn var fyrst opnaðu árið 2014.

Sjá einnig:

Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum

Síðasti opnunardagurinn er miðvikudaginn 30. september.

„En það eru að koma jól og fljótlega munum við kynna nýtt og skemmtilegt sem kemur í stað hamborgaranna – kannski mæta jólin snemma á Laugavegi 30 í ár.“

segir í tilkynningu.

Hægt að lesa Chuck Norris veitingarýni hér.

Mynd: facebook / Chuck norris grill

Lesa meira
  • Happy Hour – 50 þættir 10.10.2020
    Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég þá hugmynd að búa til hlaðvarp þar sem eg spjallaði við fólk úr veitingabransanum. Verandi málglaður maður með ástríðu fyrir því sem ég hef gert hálfa ævina þótti mér tilvalið að ná að sameina þessa tvo hluti og varð til hlaðvarpið Happy Hour með the Viceman. Ég hafði ekki […]
  • Jónas Heiðarr 05.10.2020
    Jónas Heiðarr | Hristarinn Happy Hour með The Viceman Bang bang! Jónas Heiðarr er barþjónn sem á síðustu árum hefur komið eins og stormsveipur inn í barsenu landsins. Hann sigraði World Class Diageo bartender of the year árið 2017 og varð barþjónn ársins á Íslandi að mati Bartenders Choice Awards árið 2019. Hann er skagamaður […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag