Vertu memm

Bocuse d´Or

Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu

Birting:

þann

Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu

Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum. Norðurlandaþjóðirnar röðuðu sér í efstu þrjú sætin; Svíþjóð hreppti gullið, Danmörk silfrið og Noregur bronsið. Tólf efstu þjóðirnar sem kepptu í Stokkhólmi munu halda áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í byrjun næsta árs.

Bændablaðið fjallar ítarlega um velgengni Íslensku matreiðslumanna í nýjasta tölublaði þeirra sem hægt er að lesa með því að smella hér (bls. 18).

 

Mynd: Skjáskot úr Bændablaðinu

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið