Vertu memm

Keppni

Ísland í 3. sæti í norðurlandakeppni í matreiðslu – Myndir

Birting:

þann

Norðurlandakeppni í matreiðslu - Nordic chefs team Challenge 2017

Ylfa Helgadóttir, Georg Arnar Halldórsson og Garðar Kári Garðarsson

Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í Noregi nú í vikunni.

Það voru þau Garðar Kári Garðarsson, Ylfa Helgadóttir og Georg Arnar Halldórsson sem skipuðu lið Íslands.

Úrslit urðu þessi:

1. sæti – Finnland
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland

Dómari fyrir hönd Íslands var Steinn Óskar Sigurðsson.

Keppni hófst klukkan 09:00 að íslenskum tíma og skiluðu liðin fyrsta rétt klukkan 14:00.

Grunnhráefnin sem skylda var að hafa á matseðli:

Forréttur:  lambalifur og lambabris rauðlaukur hvítbeða

Aðalréttur: Sterling lúða, vatnakrabbi, skarlottulaukur, blaðlaukur og ósaltað smjör

Eftirréttur: epli, valrhona dulcey, sýrður rjómi 36%

Matseðill Íslenska landsliðsins:

Norðurlandakeppni í matreiðslu - Nordic chefs team Challenge 2017

Starter
Lamb Sweetbread and kidney mousse with smoked tomatoes and sauteéd sweet breads with crispy sweetbread crumble. Fennel and turnip salad, tarragon emulsion and a foamy red onion veloute.

Norðurlandakeppni í matreiðslu - Nordic chefs team Challenge 2017

Main Course
Seared Sterling halibut with halibut farse & filled with halibut ceviche. Butter poached crayfish in a pickled shallot leaf on a sauteéd leek, crayfish and leek filled potato with a horseradish infused vichysoisse foam and crispy parsnip. Noisette glazed green kale & crayfish beurre blanc with capers and chives.

Norðurlandakeppni í matreiðslu - Nordic chefs team Challenge 2017

Dessert
Open apple pie with a lemon glazed vanilla parfait on a dulse gel with white chocolate crumble. Fried apple with dulse ganache and toasted hazelnuts. Crème fraiche with dried lemon balm & a dulse & sherry vinaigrette with apple parisienne and baked white chocolate.

Myndir: facebook / Kokkalandsliðið

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið