Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Instagram mynd júlí mánaðar 2019

Birting:

þann

Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf.

Sveinn fékk þá hugmynd að brugga íslenskan síder árið 2017 þegar hann starfaði á veitingastaðnum Mat og Drykk og út frá því þróaðist samstarf við Ægi Brugghús. Þess á milli gróðursetti Sveinn rabarbarafræ undir Eyjafjöllum, stofnaði fyrirtækið Súra ehf og kom upp aðstöðu á Selfossi.
Áhersla hjá Sveini er á rabarbara þar sem hann er „ávöxtur“ okkar Íslendinga, en hann notar einnig önnur hráefni með rabarbaranum, t.a.m. lífræn epli frá Danmörku.

Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi.

Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með 2019 útgáfu af sídernum sínum „Sultuslakur“ sem er bruggaður úr Íslenskum rabbabara og lífrænum dönskum eplum og er m.a. til sölu hjá Skál.

Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.

Mynd: Instagram / @skal_rvk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið