Vertu memm

Frétt

Hótel- og veitingahúsaeigendur óska eftir niðurfellingu fasteignagjalda vegna COVID-19

Birting:

þann

Veitingastaður

Nokkrir veitingastaðir á Suðurnesjum hafa fundið fyrir ástandinu á þann hátt að fólk kæmi miklu minna og hafa þar af leiðandi boðið upp á panta mat og sækja.

Hótel- og veitingamenn á Reykjanesi skora á bæjarstjórnir svæðisins að fella niður fasteignagjöld tímabundið, eða fyrir mánuðina mars til og með júni, og koma þannig til móts við fyrirtækin á þessum fordæmalausu tímum í ferðaþjónustunni. Óskar fundurinn jafnframt eftir að greiðslur fasteignagjalda verði frystar þar til ákvörðun liggur fyrir.

Hótel- og eigendur veitingastaða á Reykjanesi hittust í gær til fundar í Hljómahöll til að ræða fordæmislausa stöðu í ferðaþjónustunni. Samþykkt var að senda bæjarráðum allra sveitarfélaga á Reykjanesi eftirfarandi ályktun og þess jafnframt óskað að hún verði tekinn til afgreiðslu sem allra fyrst og þá jafnvel á aukafundi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið