Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði

Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni. „Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir Hofland nafninu. Nú er sá yngsti í fjölskyldunni að ríða á vaðið. Við hjónin, Tryggvi Hofland Sigurðsson og Hjördís Harpa Wiium Guðlaugsdóttir, stöndum að þessu saman. Við erum búin … Halda áfram að lesa: Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði