Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði

Birting:

þann

Hofland Eatery

Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni.

„Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir Hofland nafninu. Nú er sá yngsti í fjölskyldunni að ríða á vaðið. Við hjónin, Tryggvi Hofland Sigurðsson og Hjördís Harpa Wiium Guðlaugsdóttir, stöndum að þessu saman.

Við erum búin að gefa okkur góðan tíma í að undirbúa þetta og nú small allt saman og við búin að opna,“

segir Tryggvi í samtali við fréttavefinn dfs.is sem fjallar nánar um nýja veitingastaðinn hér.

Hofland Eatery er staðsettur við Sunnumörk 2 í Hveragerði og opnunartími er frá klukkan 12 til 22 alla daga.

Matseðillinn

Myndband

Myndir: facebook / Hofland Eatery

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið