Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Herfileg mistök í eldhúsinu

Birting:

þann

Með fylgir skemmtilegt myndband sem sýnir myndbrot frá mistökum við matargerð. Síðasta myndbrotið er stórbrotið, sjón er sögu ríkari:

What's for dinner

Posted by FailArmy on Wednesday, May 13, 2020

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sælkerabúðin fagnar 1 árs afmæli

Birting:

þann

Eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar

Eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar

Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar fullir þakklætis yfir viðtökunum seinasta árið.

Sjá einnig:

Sælkerabúðin opnar dyrnar formlega – Sjáðu myndirnar

Í dag laugardaginn 15. maí verður lifandi tónlist og veitingar í búðinni á Bitruhálsi.

Einnig hafa þeir félagar sett saman sérstakan pakka í tilefni afmælisins, 3. rétta steikarmatseðil þar sem frí vínflaska fylgir með öllum pöntunum. Einnig eru afmælistilboð í gangi af völdum vörum út vikuna.

Fleiri fréttir af Sælkerabúðinni hér.

Mynd: facebook / Sælkerabúðin

Lesa meira

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Eru þetta bestu Ítölsku samlokurnar allra tíma? – Myndband

Birting:

þann

Casa Della Mozzarella

Það er ekki sjaldgæf sjón að sjá svona röð fyrir utan Casa Della Mozzarella

Deli veitingastaðurinn Casa Della Mozzarella í New York var stofnaður árið 1993, en staðurinn sérhæfir sig í Ítölskum samlokum. Staðurinn hét áður Ceglies Delicatessen sem síðan var keyptur árið 1993 og skírður upp að nýju í Casa Della Mozzarella.

Casa Della Mozzarella er pínulítill veitingastaður og býður upp á fjölbreytt úrval af samlokum ásamt Ítölskum sælkeravörum, olíur, ólivur, Antipasto svo fátt eitt sé nefnt.

Verð á samlokum er frá 11 til 30 dollara.

Umfjallanir og dómar um Casa Della Mozzarella á Yelp, Google, Tripadvisor og fleiri síðum, er staðnum gefið toppeinkunn hvar sem litið er á.

Með fylgir myndband sem sýnir starfsemina á bak við í vinnslunni og eins samlokugerðina, sjón er sögu ríkari:

Veitingastaðurinn Casa Della Mozzarella er staðsettur í ítalska hverfinu í New York:

Myndir: facebook / Casa Della Mozzarella

Lesa meira

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Hvers vegna eru Makadamía hneturnar svona dýrar? – Myndband

Birting:

þann

Makadamía, Macadamia - Goðahnetur

Macadamia hnetur eða Goðahnetur á íslensku

Makadamía er tré af ætt fjögurra tegunda trjáa sem eru ættaðar frá Ástralíu.

Langt ferli er að rækta tréin og út frá þeim koma Makadamía hneturnar eða goðahnetur á Íslensku. Heimsframleiðsla goðahneta árið 2015 var t.a.m. 160.000 tonn.

Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið, sjón er sögu ríkari:

Mynd: úr safni

Lesa meira

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið