Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Hátíðarkvöldverður KM í máli og myndum

Birting:

þann

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara 2017

Kanína, jarðskokkar, blandaðir sveppir

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í gær laugardaginn 8. janúar í Hörpu.  Um 150 matreiðslumenn, 60 framreiðslumenn og nemar komu beint eða óbeint að því að gera kvöldið ógleymanlegt.  Gestirnir voru um 430 þar sem boðið var upp á fjölbreyttan hátíðarkvöldverð.

Skrunið niður til að horfa á vídeó.

Sjá einnig: Einn flottasti Hátíðarkvöldverður á Íslandi á næsta leiti – Sjáðu mat-, og vínseðilinn hér

Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á matnum sem hægt er að sjá í fyrri hluta myndbandsins hér að neðan en í seinni hlutanum eru klippur úr veitingageira snappinu.  Til gamans má geta að á þriðjudaginn 3. janúar s.l. barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um flygildi sem var á sveimi yfir tónlistar- og samkomuhúsinu Hörpu.  „Engin hætta var á ferðum“ sagði Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumeistari Hörpu og áhugaljósmyndari, í samtali við mbl.is, en Bjarni var þá að taka upp efni fyrir Hátíðarkvöldverðinn.

Vídeó

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Myndbandsgerð:
Bjarni Gunnar Kristinsson
Unnar Ari grafískur hönnuður
Guðjón Steinsson
Sveinn Steinsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið