Vertu memm

Starfsmannavelta

Hamborgarasmiðjan lokar fyrir fullt og allt eftir 10 ára rekstur

Birting:

þann

Hamborgarasmiðjan

Veitingastaðurinn Hamborgarasmiðjan við Grensásveg 5-7 í Reykjavík hefur hætt rekstri vegna COVID-19, en staðurinn fagnar á þessu ári 10 ára afmæli.

Í tilkynningu frá Hamborgarasmiðjunni segir að 5 mánuðir með 85% minni veltu gerði það að staðurinn lifði það ekki af.

Það stóð til að færa Smiðjuna, minnka kostnað og hagræða en eigendur voru ekki að sjá að markaðurinn væri að lifna við á næstum mánuðum og var ákveðið að loka staðnum fyrir fullt og allt.

Mynd: facebook / Hamborgarasmiðjan

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið