Vertu memm

Uppskriftir

Gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Birting:

þann

Gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

5dl gúrku djús (ca 2-3 djúsaðar gúrkur)
2,5 dl ferskur sítrónusafi
1,5 dl hunang
½ tsk vanillu dropar

Öllu blandað saman. Ef hunangið er kristallað má bræða það upp, annað hvort í potti eða örbylgjuofni. Þá er auðveldara að blanda því við restina af safanum. Ekki hita gúrkusafann því þá tapast bæði bragð og vítamín.

Setja í íspinnaform og frysta.

Njótið.

Tillaga: Til að gera pinnann grænni og vænni er mjög sniðugt að djúsa t.d. 50-100 g spínat og blanda útí.

Ylfa Helgadóttir, þjálfari Kokkalandsliðsins

Ylfa Helgadóttir

Höfundur uppskriftar: Ylfa Helgadóttir

Birt á islenskt.is

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið