Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Gunnlaugur Arnar sigraði nemakeppni Kornax

Birting:

þann

Nemakeppni Kornax - Úrslit

Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá Sandholti kepptu til úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni.

Fyrirfram var vitað að keppnin yrði mjög hörð og munaði ekki nema 9 stigum á fyrsta og öðru sæti, en 275 stig voru í boði.

Það var Gunnlaugur Arnar Ingason sem sigraði keppnina.

 

Mynd: Stefán Gaukur Rafnsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið