Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun varar við neyslu á Holta/Kjörfuglskjúklingi vegna gruns um salmonellu sem fannst í reglubundinni sýnatöku við slátrun. Reykjagarður, sem framleiðir vöruna, hefur innkallað hana af markaði. Viðvörunin/innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu: Vörumerki: Kjúklingurinn er seldur undir merkjum Holta og Kjörfugls Vöruheiti: Ýmis Rekjanleikanúmer: 005-18-84-3-01 Framleiðandi: Reykjagarður Dreifing: Verslun Krónunnar í Vallakór, Granda, Bíldshöfða, … Halda áfram að lesa: Grunur um salmonellu í kjúklingi