Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Reykjagarði í fjórða sinn á einu ári

Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi (bringum, lundum, bitum og vængjum) frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Er þetta í fjórða sinn á einu ári sem varað er við neyslu á kjúklingi frá Reykjagarði. Kjúklingurinn er seldur undir merkjum Holta og Kjörfugls. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: … Halda áfram að lesa: Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Reykjagarði í fjórða sinn á einu ári