Vertu memm

Uppskriftir

Granateplasalat

Birting:

þann

Granateplasalat

Granateplasalat

100 g ferskt spínat (eða annað salat)
1 granatepli (bara innvolsið notað)
1 msk. dijon-sinnep
3 msk. ferskt grænt krydd að eigin vali
2 msk hvítvínsedik
½ tsk. Maldon-salt
½ tsk. svartur nýmalaður pipar
2 dl olía

Aðferð:

1
Hrærið sinnepi, ediki, salti og pipar saman. Hellið olíunni út í og hrærið stöðugt í. Setjið smátt saxað krydd út í. Hellið dressingunni í flösku og hristið vel fyrir hverja notkun.

2
Skolið salat og spínat og leggið í stóra skál. Skerið fenniku í bita og setjið út í salatskálina ásamt innvolsinu úrgranateplunum.

Setjið dressinguna yfir salatið rétt áður en það er borið fram.

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bjarni Gunnar Kristinsson

Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið