Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gísli með popup í Hong Kong

Birting:

þann

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum er staddur í Hong Kong að undirbúa popup á Test Kitchen þar í landi.

Gísli tók með sér mikið af hráefni frá Íslandi til að nota í bæði mat og drykk. Í boði eru níu réttir og nú þegar er uppselt á öll kvöldin.  Með honum í för er Tómas Aron matreiðslunemi.

Markmið veitingastaðarins Test kitchen er að finna hæfileikaríka matreiðslumenn og veita þeim aðstöðu til að deila ástríðu þeirra með gestum Test kitchen.

Matseðill Gísla sem í boði verður dagana 7. og 8. apríl:

Winter vegetables, oyster emulsion & rye crumble

Dried cod, brown butter & pickled Seaweed

Trout smoked in sheep’s dung, flatbread & horseradish

Langoustine, sea truffles & lovage

Halibut Soup with dried fruits & dill

Whole Cod Head, Potato, Lovage

Leg of lamb, celeriac and preserved rhubarb

Skyr, oats & sorrel

Kleinur & caramelized custard

Vídeó

Til gamans má geta að í fyrra var Victoria Elíasdóttir sem á og rekur veitingastaðinn Dóttir í Berlínarborg gestakokkur á Test kitchen:

Myndir frá Hong Kong

Með fylgja myndir frá Instagram síðu Gísla:

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið