Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gísli Matt í hlaðvarpsþættinum Máltíð

Birting:

þann

Gísli Matthías Auðunsson

Gísli Matthías Auðunsson.
Mynd: Gunnar Freyr

Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir ungan aldur.

Hann hefur náð góðum árangri í rekstri og er þekktur fyrir frumleika og að sækja í rætur íslenskrar matarmenningar.

Gísli er oftast kenndur við veitingahús sín: Slippinn í Eyjum og Skál á Hlemmi.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið