Vertu memm

Frétt

Fríar áfyllingar á gosi verða bannaðar á veitingastöðum

Birting:

þann

Hamborgari

Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í Bretlandi.

Þessi áform hjá bresku ríkisstjórninni um að þróa aðgerðir gegn offitu voru sett á eftir rannsóknir að of þungir einstaklingar væru í aukinni hættu vegna kórónaveirunni.

„Kauptu einn og fáðu annan ókeypis“ og „Kauptu 2 og fáðu 3“ tilboð á óhollum mat verða einnig bönnuð í matvöruverslunum.

Matur með mikilli af fitu, sykri og salti, þ.e. forpakkað sætabrauð, kökur og súkkulaði, verður ekki lengur hægt að selja á áberandi stöðum, svo sem við kassa og inngang í verslunum.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið