Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Framhald einnar áhrifamestu bókar veitingabransans væntanlegt

Birting:

þann

The French Laundry, Per Se

Það eru um tuttugu ár síðan að Michelin kokkurinn Thomas Keller gaf út eina mest selda og mest lesna bók allra tíma, The French Laundry.

Thomas Keller er kominn aftur með glænýja matreiðslubók sem heitir The French Laundry, Per Se, sem mun án efa hafa áhrif á fjölmarga kokka, fagfólk og unga matreiðslumenn líkt og fyrri bók hans.

Í nýju bókinni verða yfir 100 rétti ásamt ráð um tækni, sögur um birgja og bændum sem Thomas Keller hefur verið í viðskiptum við ásamt innsýn í áratuga langa reynslu hans í eldhúsinu.

Hægt er að panta bókina í forsölu hér, en hún kemur út 27. október 2020.

Fleiri fréttir um Thomas Keller hér.

Thomas Keller – Vídeó

Thomas Keller sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera Bolognese:

Mynd: thomaskeller.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið