Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Fræðslufundur VSÍ á sunnudaginn 1. apríl

Birting:

þann

Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl 16 á Hótel Holti verður næsti félagsfundur og þema er Rhône vínin (Rónarvín).

Sævar Már Sveinsson, margverðlaunaður vínþjónn, varaforseti Samtakanna og í dag yfirþjónn á Hótel Holti, velur vínin og kynnir. Skráning: [email protected]. Vel á minnst, fræðslufundir eru ekki bara opnir öllum, félagsmönnum sem ófaglærðum – þeir eru líka ykkur að kostnaðarlausu.

 

© Dominique Plédel Jónsson – [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið