Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Flottur og girnilegur matseðill hjá Duck & Rose

Birting:

þann

Duck & Rose matseðill

Nú á dögunum opnaði nýi veitingastaðurinn Duck & Rose við Austurvöll á horni Pósthússtræti og Austurstrætis þar sem Café París var áður til húsa.

Sjá einnig:

Café París lokar og Duck & Rose tekur við

Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari og eigandi Public House – Gastropub, Róbert Ólafsson á Forréttabarnum, Ari Thorlacius og Einar Valur Þorvarðarsson framreiðslumenn, en Ari og Einar sjá um daglegan rekstur.

Yfirkokkur Duck & Rose er Margrét Ríkharðsdóttir.

Á Duck & Rose er lögð áhersla á létta matreiðslu með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu.

 Sjá matseðil hér.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið