Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótt & Gott verður að Mýrinni mathúsi – Bílalúgum lokað
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við nýja tíma að þá var ákveðið að leggja enn meiri áherslu á veitingasalinn og kaffihúsið og í beinu framhaldi af því var bílalúgum lokað.
Frá árinu 1976 hefur verið veitingastaður verið starfræktur á BSÍ og er eitt af elstu veitingahúsum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á nafni og ásýnd er staðurinn enn rekin af sömu aðilum og sl. 7. ár.
Mýrin Mathús hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum: facebook / twitter / snapchat (myrinmathus) / instagram (væntanlegt|myrinmathus) og foursquare.
Myndir: facebook / Mýrin Mathús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir









