Elías kokkur opnar litríkan Tacobíl í Reykjanesbæ – Allt seldist upp á fyrsta degi

Elías Örn Friðfinnsson matreiðslumaður opnaði glæsilegan og litríkan matarvagn nú á dögunum þar sem boðið er upp á 4 týpur af taco. Matarvagninn, sem hefur fengið nafnið Taco Bless, er staðsettur við Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Allt gert frá grunni og taco tegundirnar sem í boði eru, djúpsteiktur þorskur, chorizo hakk, appelsínu kjúklingalæri og djúpsteikt … Halda áfram að lesa: Elías kokkur opnar litríkan Tacobíl í Reykjanesbæ – Allt seldist upp á fyrsta degi