Vertu memm

Starfsmannavelta

Eigendur Eleven Madison Park slíta samstarfi

Birting:

þann

Eleven Madison Park í Manhattan í New York

Will Guidara og Daniel Humm

Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið 2011 af Danny Meyer, og breyttu þeir staðnum í einn virtasta veitingastað heims.

Með aðstoð fjárfesta mun Daniel Humm kaupa hlut Will Guidara í fyrirtækinu, en saman eiga þeir fleiri veitingastaði og bari.

Eleven Madison Park í Manhattan í New York

Eleven Madison Park

„Þetta hefur verið ótrúleg lífsreynsla og ég held að við höfum báðir lært mikið af hvort öðrum, en við höfum líka þróast á mismunandi hátt,“

sagði Daniel í samtali við New York Times.

„Allt er þetta gert í góðum vinskap, en við komumst að þeirri niðurstöðu að best væri fyrir fyrirtækið að ég myndi halda áfram að reka það.“

Will Guidara hefur ekki gefið út hvað tekur við hjá honum, annað en það verður tengt veitingageiranum.

Sjá einnig: Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims

Eleven Madison Park í Manhattan í New York

Eleven Madison Park

Eleven Madison Park í Manhattan í New York

Eleven Madison Park

Tilkynnning sem að Daniel og Will sendu á alla starfsmenn, er í heild sinni hér að neðan á engilsaxnesku:

Hello team:

The last thing we wanted to being doing today is sending you all a company-wide email.

We wanted to see as many of you face-to-face as we could, and we still plan to later this week, but sometimes, outside factors put events into motion that are out of our control.

In light of an upcoming story that various outlets are about to report on, we figured this would be the best way that you could hear what’s going on directly from us–before you read about it in print or online.

After many incredible years, we have built the company of our dreams – a world-class hospitality group composed of an extraordinary team, all driven to be the best in their field. We couldn’t be prouder of all of you and what we’ve accomplished together. So it may be surprising to learn that, after a long period of careful consideration, we have made the mutual decision to part ways as business partners.

We know that you probably have many questions. We want to make sure you heard the story directly from us, before you read anything publicly.

Over the years, we’ve been together for the greatest highs and achieved so many of our shared goals. But as in many relationships – individuals grow apart. We’ve often referred to our partnership as a marriage and, as you all know, with any close relationship there are bound to be ups, downs and challenging moments. That is where we find ourselves now.

At this juncture, we’ve realized this is the right time to end our partnership because we have different visions of the company long-term. We’ve agonized over this decision and considered a range of options, including potentially splitting different parts of the business between the two of us.

Eleven Madison Park í Manhattan í New York

Eleven Madison Park

With all of that in mind, the two of us are working diligently toward an agreement in which Daniel will buy Will’s shares of the company and become the sole principal. While we recognize this transition will be difficult, both of us agree this is the best way to move forward. Undoubtedly, you all have questions about what this transition means and when it will be official and we will be sure to let you know once a deal has been reached. Again, we’re trying to make this as seamless of a change as we can, so we will be sharing comprehensive information that is more specific to your restaurant or your role as soon as possible.

We do want to address two immediate concerns you might be having. First, none of our restaurants are closing. Second, none of the new projects that are in the pipeline are going to be cancelled.

Daniel is thrilled to lead Make It Nice into this new chapter and will continue to operate our restaurant group as we always have: from a shared perspective of both the kitchen and the dining room, working as hard as ever in our pursuit of both excellence and hospitality.

To that end, we’re excited to announce that longtime company leader Jeffrey Tascarella has been appointed Chief Operating Officer of Make It Nice and he will begin overseeing the entirety of the company’s operations this summer. Those of you who have worked alongside Jeffrey know that he has been an integral part of the Make It Nice team for nearly a decade, overseeing the development and operations of a number of our ventures. He embodies our culture and values, and is a friend and ally to teams in the kitchens, dining rooms, and corporate office.

This raises the question, what is Will going to do? Once this transition is complete, Will is launching a new hospitality company. In addition to continuing to run the Welcome Conference, he has future restaurant projects lined up with industry veterans he has wanted to work with for some time, and a few other exciting projects in the pipeline as well. He is excited to share more information on that soon.

We feel profoundly lucky for the years we have had. From the beginning, our relationship as partners and friends has been at the core of the company’s culture, but we would never be where we are today without all of you. It’s thanks to you that we have accomplished – and often times exceeded – the ambitious goals we set for ourselves.

We are excited for what the future holds and thankful for all of you who have been, and will be, a part of this continuing journey.

Given the chance, we would do it all again.

Sincerely
Will Guidara and Daniel Humm

Til gamans má geta að Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn á Eleven Madison Park.

Sjá einnig: Ævintýraferðin í New York

Myndir: elevenmadisonpark.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Starfsmannavelta

Hátæknivæddasti Food bar í heimi til sölu

Birting:

þann

Ice+fries

Í apríl í fyrra opnaði einn tæknilega fullkomnasti bar heims. Róbotar sáu um að hrista kokteila, þrívíddarprentaður matur var á boðstólum og hvert borð er með sérstakt hljóðkerfi.

Sjá einnig:

Einn háþróaðasti veitingastaður heims opnar á Hafnartorgi – Róbotar sjá um að hrista kokteila

Staðurinn heitir Ice+fries Glacierfire og er staðsettur við Hafnartorg í Reykjavík.

Nú er staðurinn til sölu, en í fréttatilkynningu segir að Ice+fries er sérstaklega byggður upp með „franchise“ og útrás til annarra landa í huga og fyrirmynd annarra Ice+fries staða í heiminum.

Í kjölfar opnunar Ice+fries í Reykjavík í fyrra, var stefnt að opnun fleiri staða, víðsvegar um heiminn. Má þar nefna, Berlín, Lissabon og París. Erlendar hótel og veitingahúskeðjur sýndu strax áhuga á Ice+fries, að því er fram kemur í tilkynningu.

Ice+fries

Glacierfire hefur eytt yfir 2 milljónir dollara (um 270 milljónir ísl. kr.) í byrjunarkostnað til koma hugmyndinni á framfæri.

Ice+frie er einnig með GlacierFire vörumerkið til sölu, drykkjarvörufyrirtæki með fjölbreyttar lúxus drykkjarvörur sem drykkjarvörubirgir fyrir veitingastaðina., sjá vefsíðu hér.  Sem getur selst með eða aðskilið. Enda tvær ólíkar viðskiptahugmyndir.

Einnig stórkostlegir möguleikar þar, enda hafa erlendir aðilar talað um Glacierfire sem best heppnaða markaðssetning í drykkjarvörum, sem þeir hafa séð. Einn eigandana vill halda áfram með með merkið og er með sterk erlend dreifingasambönd.

Ice+fries

Í tilkynningu frá eigendum staðarins spá þeir miklu góðæri á næsta leiti, enda fjölda Covid bóluefna að fara í umferð á Íslandi og „food bar“ inn verði sérstaklega vinsæll meðal ferðamanna og þungmiðja í næturlífi Reykjavíkur og því kjörið viðskiptatækfæri.

Áhugasamir geta haft samband við Arnar Loftsson Löggiltan fasteigna-, og fyrirtækjasala ([email protected]), sem sér um söluna.

Myndir: aðsendar

Lesa meira

Starfsmannavelta

Hótelið Hlemmur Square lokar eftir 7 ára rekstur

Birting:

þann

Pulsa eða Pylsa - Veitingastaður á Hlemmur Square hótel

Pylsa eða Pulsa er nýr veitingastaður á Hlemmur Square hótel

Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb sem hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu og fimm ár, hefur ákveðið að loka hótelinu Hlemmur Square eftir 7 ára rekstur.

Meðal þeirra hótela sem hann hefur sett á fót og rekið eru meðal annars hin víðfrægu Claridge’s í London, Cooper Square, The Mercer, Gotham hotels og fleiri í New York og Hotel Modern í New Orle­ans.

Í tilkynningu frá Klaus segir m.a.:

„Í dag, með sorg í hjarta, tilkynni ég að sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin að loka Hlemmur Square frá 15. nóvember 2020.“

Í tilkynningu segir jafnframt að reksturinn hafi orðið fyrir miklum áhrifum heimsfaraldursins sem geisar um allan heim og endar á því að þakka öllum gestum hótelsins samfylgdina í gegnum árin.

Sjá einnig:

Pylsa eða Pulsa nýr veitingastaður á Hlemmur Square hótel | Veitingarýni

Tilkynning í heild sinni:

Mynd: úr safni

Lesa meira

Starfsmannavelta

GOTT í Reykjavík hættir rekstri

Birting:

þann

GOTT í Reykjavík

GOTT í Reykjavík er staðsett í Konsúlat hótelinu við Hafnarstræti 17 – 19

Rekstraraðilar GOTT í Reykjavík hafa ákveðið að loka dyrunum frá og með næstu mánaðamótum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda meðal borgarbúa en GOTT í Vestmannaeyjum verður áfram opinn, að því er fram kemur á mbl.is.

„Það hefur auðvitað orðið algjör forsendubrestur, við erum staðsett inni á Icelandair Konsúlat hótelinu sem er lokað og verður að minnsta kosti fram á næsta vor.

Það flækir málin töluvert þar sem rekstrarkostnaður okkar eykst umtalsvert við að vera ein með starfsemi í húsinu en það hefur löngum verið stefna GOTT að vera með litla álagningu á mat og drykk.“

segir Klara Óskarsdóttir, rekstrarstjóri GOTT í Reykjavík og einn eigenda í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: facebook / GOTT í Reykjavík

Lesa meira

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag