Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Ef starfshlutfall er stytt niður í 25% eða 50%, verður þá námið lengra?

Birting:

þann

Nemandi

Þessi fyrirspurn var send á veitingageirinn.is:

„hvernig er með námsamninga i matvælageiranum þegar vinnustundir eru styttar niður í 25% eða 50% verður þá námið lengra?““

Við fengum Ólaf Jónsson sviðsstjóra matvæla- og veitingasviðs hjá IÐUNNI fræðslusetri til að svara þessari spurningu og er hér svarið hans:

„Námstími nema á vinnustað er skilgreint sem 100% starfshlutfall í 126 viku í matreiðslu, bakariðn og kjötiðn. Samtals 80 vikur í framreiðslu. Nemi sem er í skertu starfshlutfalli á vinnustað, (almennt er miðað við 50% starfshlutfall að lágmarki), lengir þar með í samningstíma sínum sem nemur þeim mismun sem er á hlutastarfi og fullu starfi yfir tilgreint tímabil.“

Veitingageirinn.is þakkar svarið.

Sendu inn spurningu

Hægt er að senda nafnlausa spurningu í gegnum þetta form hér og við leitum svars. Við áskiljum okkur allan þann rétt til að ákveða hvort spurningin eða svarið verða birt.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið